Ljósmyndaprentun
A2 prentun í arkívugæðum með EPSON SureColor P800 prentara á hágæða Hahnemühle pappír. Vinnsluferlið er litstýrt, með nákvæmum EIZO skjá til að tryggja nákvæma liti og a.m.k. 200 ára endingartíma.
Boðið er upp á fjölbreytta þjónustu á afmörkuðu sérsviði listmiðlunar
A2 prentun í arkívugæðum með EPSON SureColor P800 prentara á hágæða Hahnemühle pappír. Vinnsluferlið er litstýrt, með nákvæmum EIZO skjá til að tryggja nákvæma liti og a.m.k. 200 ára endingartíma.
Vönduð og nákvæm litvinnsla og lokafrágangur vídeóverka í litstýrðu ferli sem notast við FinalCut Pro með Cinemagrade.
REYKJAVÍKMEDIALAB á góðan hljóðbúnað, hljóðkerfi fyrir 100–150 manna sal og samhæfða RODE xy hljóðnema.
REYKJAVÍKMEDIALAB er staðsett úti á Granda stutt frá Marshallhúsinu, á Hólmaslóð 4. Þeir sem hafa áhuga á að nýta þjónustune eru beðnir um að hafa samband og panta tíma. Síminn er 661 8723. Netfangið info@reykjavikmedialab.is.
Hlynur Helgason myndlistarmaður rekur verkstæðið