• Listprent og eftirvinnsla

    Reykjavikmedialab býður upp á fagþjónustu við útprentun listljósmynda og frágang á vídeóverkum. Við byggjum á áratuga reynslu á þessu sviði og bjóðum upp á besta fáanlega tækjabúnað.